
Bjórsnáðarnir fá enga aðra en Líf Magneu til sín. Við ræðum leikskólamálin, næturlífið í Reykjavík, þegar karlmaður vildi mynda meirihlutamyndun með Líf en ræddi það bara við karlmenn í kringum hana, sólmyrkva á næsta ári og stemninguna á vinstrivængnum fyrir komandi kosningar.