
Bjórsnáðarnir fá Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra og varaformann Viðreisnar til sín. Ræða þeir nýtt hlutverk hans sem áfengismálaráðherra, hvernig Natan er sammála Miðflokknum, Erlingur gleymir brúðkaupinu sínu, Daði tekur drengina í stutta hagfræðikennslu auk þess sem veiðigjöldin eru rædd.