Í þættinum spjalla Margrét Arna og Sólbjört um það af hverju við erum hér á Plánetunni jörð.
Í hlaðvarpinu á plánetunni jörð fjalla Margrét Arna og Sólbjört um allt sem er andlegt við lífið á plánetunni jörð. Spurningar eins og hvaðan kem ég? Af hverju er ég hér? Hver er ég? Hver er tilgangurinn með þessu öllu, eru spurningar sem þær velta upp á ýmsa vegu. Einlægt og hjartamiðað spjall þar sem Sólbjört og Margrét Arna deila af sinni andlegu vegferð með léttleika og innsæi og húmorinn með sem ferðafélaga.
Á plánetunni jörð á instagram: https://www.instagram.com/aplanetunni_jord/
Innri áttavitinn: https://www.facebook.com/groups/642666185128905
Margrét Arna - Heilsuþjálfun og meðferð: margretarna.is
Sólbjört - Vakandi vitund: vakandivitund.is
Lag þáttarins: Raunheimar með Ný dönsk.